Haustrútuferð

Haustrútuferð BKS verður farin laugardaginn 9. október

Dagsráin er eftirfarandi

Kl. 10.30 Mæting á Sótastöðum

Kl. 11.00 Brottför frá Selfossi

Kl. 12.00 Skoðað nýtt hús FBÍ

Kl. 14.00-15.00 Skoðunarferð um varnarliðssvæðið á Keflavíkurflugvelli undir leiðsögn kunnugs manns

Kl. 17.00-18.00 Vitinn og safnið á Garðskaga skoðað undir leiðsögn. (ef tími verður til)

Kl. 19.00-20.00 Snæddur kvöldverður í Duushúsi. Á boðstólum verður súpa, pottréttur og kaffi á eftir.

kl. 21.00-22.00 Brottför frá Reykjanesbæ

Verð fyrir rútu er kr. 2500 sem leggst inn á reikning Önnu gömlu hans Gulla við skráningu. Kvöldverður kostar kr. 2600 og greiðist hann á staðnum.

Skráning er í síma 894-2380 Vignir eða 694-5025 Anna gamla hans Gulla.

Greiðsla leggist inn á 325-26-4429  kt. 051062-4429

Síðasti skráningardagur er fimmtudaginn 7. okt

Og nú fyllum við þá gömlu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband