Haustferđ BKS

Kćru bílafélagar nú er komiđ ađ árlegu haustferđ BKS (rútuferđ) laugardaginn 15 september nk.  Fariđ verđur í Borgarnes og komiđ viđ á góđum stöđum.

Nánar auglýst síđar, kveđja Ritari A......


Sunnlenski Sveitadagurinn

kćru Bílaklubbsfélagar á morgun laugardag er Sunnlenski Sveitadagurinn ađ ţví tilefni eru ţeir sem hafa tök á beđnir um ađ koma međ bílana sína milli kl 10-11 til ađ stilla ţeim upp.eigiđ góđan dag og vonandi koma sem flestir

kv Stjórninn

 


1 Maí

kćru stútungar og Bílaklúbbsfélagar á morgun er mćting kl 10:45 ađ Austurvegi 56 sunnan viđ húsiđ

allavega verđa bílarnir ađ vera uppstiltir fyrir kl 11:00  

mćtum sem flest og höfum gaman saman á Verkalýđsdeginum 

Kćr Kveđja 

Stjórnin 


Afmćlishátíđ og fl

Sćl öll á síđasta fundi og fyrsta fundi nýrrar stjórnar var rćtt um afmćlishátíđina og var ákveđiđ ađ hafa hana föstudaginn 18 Maí. Kćru bílafélagar tökum daginn frá mćtum međ bros á vör og skemmtum okkur vel. Nánari dagskrá auglýst síđar. vil minna á ađ ţađ er almennur félagsfundur fimmtudaginn 12 apríl í Ásheimum kl 20:00

kveđja ritari


Drög ađ lögum Fornbílaklúbbs Suđurlands.

1. grein
Félagiđ heitir Fornbílaklúbbur Suđurlands. Heimili ţess og varnarţing er á Selfossi.
2. grein
Tilgangur klúbbsins er:

1. Ađ efla samheldni og kynni međ eigendum og áhugamönnum gamalla bíla og annarra vélknúinna tćkja.
2. Ađ gćta hagsmuna eigenda gamalla ökutćkja og vera í forsvari fyrir ţá.
3. Ađ efla áhuga á gömlum tćkjum, minjagildi ţeirra og sögu og stuđla ađ varđveislu ţeirra međ útvegun geymsluhúsnćđis og skráningu.
3. grein
Allir áhugamenn um gömul vélknúinn tćki geta orđiđ félagsmenn.
4. grein
Stjórn kúbbsins skipa 5 félagsmenn sem kjörnir eru á ađalfundi. Ađ auki skal kjósa 2 skođunarmenn reikninga á ađalfundi til eins árs í senn. Stjórnin skiptir međ sér verkum. Formađur bođar til stjórnarfunda eins oft og furfa ţykir.
Firmaritun klúbbsins annast stjórn hans.
5. grein Ađalfundur hefur ćđsta vald í málefnum klúbbsins og skal hann bođađur međ minnst 7 daga fyrirvara, skriflega eđa međ smáskilabođum fyrir lok mars ár hvert. Stjórn undirbýr og bođar til ađalfundar.
6. grein
Árgjald er ákveđiđ á ađalfundi.
7. grein
Lög ţessi taka gildi ţegar ţau hafa veriđ samţykkt á ađalfundi klúbbsins.
Jafnframt falla úr gildi eldri lög félagsins.
-----------------------------------------------------------------
Athugiđ ţessi drög eru unnin upp úr gömlu- og núverandi lögum Bifreiđakúbbs Suđurlands af stjórn klúbbsins. Endilega lesiđ yfir og mćta svo á ađalfundinn 22. mars nk.

Bestu kveđjur ritari :)


Ađalfundur BKS í Ásheimum viđ Austurveg kl. 20:00

Ágćti félagi.
Ţann 22. mars kl. 20:00 verđur ađalfundur BKS haldinn í Ásheimum viđ Austuveg. Ađ ţessu sinni munum viđ ađeins halda fund en fresta sameiginlegu borđhaldi og skemmtidagskrá ţar til á 10 ára afmćli félagsins í maí nk.

Dagskrá ađalfundar verđur eftirfarandi:

1. Formađur setur fund og skipar fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar. Anna S. Árnadóttir formađur
3. Ársreikningar. Erling Gunnlaugsson féhirđir
4. Umrćđur um skýrslu stjórnar og reikninga
5. Lagabreytingar
6. Kosning stjórnar og skođunarmanna
7. Ákvörđun um félagsgjöld áriđ 2012
8. Inntaka nýrra félaga
9. Önnur mál

Mćtum vel og tökum međ okkur áhugasama gesti sem óska inngöngu í klúbbinn.
Stjórnin.


Ađalfundur 22 mars nk.

Bílafélagar athugiđ.

Vegna veikinda formanns međal annars verđur ađalfundi og árshátíđ Bifreiđaklúbbs Suđurlands frestađ.

Ađalfundur verđur haldinn 22 mars nk. venjuleg ađalfundastörf.

Árshátíđ og 10 ára afmćli BKS verđur vćntanlega í maí.

Nánar auglýst síđar.

Međ kveđju ritari :)


Litlu jólin og pakkauppbođ.

Hó hó hó !

Litlu jólin Bifreiđaklúbbs Suđurlands verđur haldin á Sótastöđum föstudagskvöld 16 desember, mćting kl. 21:00

Í bođi verđur smá brjóstbirta, snakk, ídýfur og fleira.

Árlega pakkauppbođ jólasveinanna er ađ sjálfsögđu fastur liđur.
Greiđsla viđ hamarshögg.

Muniđ eftir ađ koma međ pakka og drykkjarföng.

Gefum okkur stund saman og mćtum öll međ góđa skapiđ.

Jólakveđja ritari


Litlu jól BKS

Góđan daginn félagar.

Af óviđráđanlegum orsökum frestum viđ litlu jólunum og pakkauppbođinu til föstudaginn 16 desember nk.

Nánar auglýst síđar međ stađsetningu og tíma.
Nú er tími til ađ pakka inn góđum gjöfum og mćtum sem flest eftir rúma viku.

Međ jólakveđju ritari.


Félagsfundur 2 desember.

Bílafélagar fundur föstudagskvöld 2 desember kl. 20:00 í Ásheimum, Austurvegi 36.

Frú Anna formađur mćtir á svćđiđ hress og kát ađ vanda Smile 

Sjáumst á morgun, kveđja ritari.  Wink


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband