Fćrsluflokkur: Bílar og akstur
BÍLA OG MÓTORHJÓLASÝNING Á SJÓMANNADAGINN Í VESTMANNAEYJUM
Dagskrá fyrir helgina 4. til 7. Júní í Vestmannaeyjum á sjómannadaginn.
Fimmtudaginn 4. Juní : Ţau ykkar sem vilja taka helgina snemma, bendum viđ á seinni ferđ Herjólfs kl.19.30 frá Ţorlákshöfn.
Föstudaginn 5. Júní : Fyrri ferđ Herjólfs er kl 12.00 , komin til Eyja 14.45 Seinni ferđ er kl. 19.30 og komin kl 22.15, og ţeir sem eru komnir til Eyja, mćta ađ sjálfsögđu á bryggjuna og taka á móti ţeim sem koma í ţessum ferđum. Kl 20.00, ćtlum viđ ađ hittast í Herjólfsdal međ Drullusokkunum og fara ţađan rúnt um bćinn . Fyrir ţá sem ekki komast á föstudeginum er ferđ frá Ţorlákshöfn kl.12.00 á laugardeginum eins og á föstudeginum.
Laugardaginn 6. Juní : Mćtum í Herjólfsdal kl.10.30 og höldum niđur ađ höfn ţar sem viđ stillum bílunum upp ţar sem ţeir verđa til sýnis frá kl. 11.30 til kl. 16.00 .Frá kl. 16.00 til 17.00, er ráđgert ađ fari fram reykspól, fyrir ţá sem vilja taka ţátt í ţví.
Kl 20.00 er mćting í Höllinni ţar sem allir borđa saman og taka ţátt í hinu frćga sjómannadagsballi á eftir.(Matur og ball 7500kr á mann)
Sunnudaginn 7. Juní : Opinn dagur fyrir alla til ađ taka ţátt í Sjómannadags hátíđarhöldunum, ţar sem ţau eru aulýst. Fyrsta ferđ Herjólfs er kl.16.00 og seinni ferđin er kl.23.00 .
Ţeir sem vilja fá 50% afslátt af Herjólfsferđinni, geta skráđ sig inn á bks@visir.is međ nafni og kennitölu, eđa hringt í síma 849 5447. ( Verđ 1210 kr á mann og 1210 kr á bill međ afslćtti ađra leiđina )
Gisting á Gistiheimilinu Heimi međ uppábúnu rúmi er 3,500 kr nóttin . Ella tekur viđ bókunum í sima 8466500.
Minnum einnig á ađ gott tjaldstćđi er í Herjólfsdal.
Ţeir sem hafa áhuga á ađ fara til Eyja verđa ađ skrá sig sem fyrst á netfang bks@ visir.is
Fyrir hönd skemtinefnder BKS Jóhannes Sigurđsson. Simi 849-5447 Email.bks@ visir.is
Bílar og akstur | 11.5.2009 | 22:07 (breytt 12.5.2009 kl. 11:11) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bílar og akstur | 7.5.2009 | 14:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
... hjá Frumherja í RVK er á morgun,
laugardag 2. maí og er brottför frá
Sótastöđum, Gagnheiđi 71 á Selfossi kl. 8.30.
Bílar og akstur | 1.5.2009 | 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
.... ađ nú um mánađamótin er eindagi félagsgjaldanna. Allir sem greitt hafa eigi síđar en 30. april njóta áfram kjara hjá Skeljungi og fá sent viđburđadagatal ásamt límmiđa sem stađfestir ađild ađ klúbbnum áriđ 2009. Límmiđa ţennan ber mönnum ađ líma á félagsskírteiniđ sem er eins og allir muna í bođi Skeljungs. (Ég hef heyrt ađ Fornbílaklúbburinn hermi ţetta eftir okkur međ límmiđana en stjórnin hefur ákveđiđ ađ ađhafast ekki í málinu)
Einnig vil ég minna á ađ félagsfundur maímánađar verđur haldinn föstudagskvöldiđ 8. maí á Sótastöđum. Á ţann fund er nánast skyldumćting ţar sem ţetta er fundur stórra ákvarđana fyrir sumariđ.
Skrifarinn.
Bílar og akstur | 28.4.2009 | 21:50 (breytt 30.4.2009 kl. 12:07) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
.... fyrir sumariđ og haustiđ er tilbúiđ frá ferđa og skemmtinefnd. Hér neđar á síđunni er reitur sem heitir tenglar og ţar fyrir neđan klikkiđ ţiđ á viđburđadagatal. Ţá ćtti eftir skamma stund ađ birtast dagatal sem inniheldur alla viđburđi sem viđ ćtlum ađ koma ađ í sumar ,, međ einum eđa öđrum hćtti" eins og Packardmađurinn orđar ţađ gjarnan.
Skrifarinn
Bílar og akstur | 22.4.2009 | 13:55 (breytt kl. 14:11) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Takk fyrir komuna félagar úr Fornbílaklúbbi Íslands. Takk fyrir komuna félagar úr Bifreiđaklúbbi Suđurlands. Takk fyrir frábćra skemmtun Sverrir Andrésson. Ţetta var mikiđ kvöld ţar sem yfir 100 manns mćttu og horfđu saman á nýju myndina um bílaeign og feril Sverris bílasala.
Jóhannes ferđafrömuđur okkar sunnanmanna kynnti fyrirćtlan sína, ađ fornbílamenn komi saman í Vestmannaeyjum sjómannadagshelgina. Stór áform og gaman verđur ađ sjá hvort áhugi verđur ađ fjölmenna til Eyja.
Viđ birtum meira um helstu dagskrárliđi sumarsins ţegar hin stórhuga ferđanefnd skilar áćtlun sinni í hús.
Nćsti félagsfundur verđur haldinn föstudaginn 3. apríl klukkan 20.30.
Skrifarinn
Bílar og akstur | 17.3.2009 | 22:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ákveđiđ hefur veriđ ađ fastir félagsfundir verđi eftirleiđis fyrsta föstudag í hverjum mánuđi klukkan 20.30. Sjórnarfundir verđa sama kvöld en byrja klukkutíma áđur eđa klukkan 19.30. Fundirnir verđa haldnir á Sótastöđum nema annađ verđi tekiđ fram sérstaklega.
Skrifarinn.
Bílar og akstur | 10.3.2009 | 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagskvöldiđ 11. mars tökum vér á móti brćđrum vorum úr borginni stóru, hvar ţeir herrar og frúr sem ţannig líst á, munu hópast um borđ í rútu, eina eđa tvćr og skunda austur fyrir fjall til ţess ađallega, fyrir utan ađ sýna sig og sjá ađra, ađ berja augum kvikmynd ţá er Gunnsi Geira og Sverrir Andrésar hafa veriđ ađ festa á filmu á undanförnum ekki ófáum misserum. Er ţađ einlćg von stjórnar Bifreiđaklúbbs Suđurlands ađ sem flesti gildir limir áđurnefnds félagsskapar láti sjá sig í Gónhól á Eyrabakka kl 21.00 ađ stađartíma, áđurnefnt kvöld til ţátttöku í ţessari fyrirfram áveđiđ, skemmtilegu kvöldvöku.
Skrifarinn.
Bílar og akstur | 10.3.2009 | 23:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
... af ađalfundinum sem hann Goggi vinur okkar ađ sunnan tók og var svo vinsamlegur ađ senda okkur yfir heiđina hálu og háu.
Skrifarinn
Bílar og akstur | 3.3.2009 | 09:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundurinn áriđ 2009 var haldinn í Gónhól á Eyrabakka föstudagskvöldiđ 13. febrúar. Árni Valdimarsson var fundarstjóri og stýrđi fundinum eins og hann vćri ađ stýra Bjúkkanum á sólríkum sumardegi, svo létt leysti hann ţađ verkefni. Anna formađur las upp annál síđasta árs međ skemmtilegheitum og skörungsskap ađ hćtti hússins. Vignir ritari gerđi grein fyrir ársreikningum félagsins í fjarveru Erlings gjaldkera en honum varđ mál ađ fara á ţorrablót. Stjórnin var kosin einróma til áframhaldandi setu og ţökkum viđ auđmjúk ţađ traust sem okkur er sýnt í hvívetna. Ferđanefnd var var ákveđin međ sjálfsframbođum og buđu sig fram til starfans ţeir Jóhannes á Hvíta Hestinum, Egill á hinum Hvíta Hestinum og Júlíus á Langa Blakki. Kosiđ var um eina tillögu ađ lagabreytingu sem hljóđađi upp á takmörkun á lengd til stjórnarsetu. Var sú tillaga felld einróma eftir gagnlegar og skýrmćltar umrćđur.
Í stórum dráttum fór ţetta svona fram.
Skrifarinn.
Bílar og akstur | 19.2.2009 | 22:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)