Fastir félagsfundir

Ákveðið hefur verið að fastir félagsfundir verði eftirleiðis fyrsta föstudag í hverjum mánuði klukkan 20.30. Sjórnarfundir verða sama kvöld en byrja klukkutíma áður eða klukkan 19.30. Fundirnir verða haldnir á Sótastöðum nema annað verði tekið fram sérstaklega.

Skrifarinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband