Kortin eru farinn úr húsi með pósti og ættu að berast félagsmönnum næstu daga,það er óhætt fyrir maka og börn að sækja um kort á sömu kjörum,og er það gert á http://www.skeljungur.is/ og í reitinn sem stendur hópur þar verður að skrifa BKS til þess að réttur afsláttur sé settur á kortið.Nú þegar þið hafið kortin í hendi er ekkert annað eftir en að virkja kortið.
Þessi skilaboð vékk ég í morgun frá Hannesi hjá Skeljungi. Þegar kortin eru komin í hús hjá öllum þá verðum við að vera dugleg að hjálpa þeim að virkja kortin sem eru minna tölvuvæddir en aðrir
Flokkur: Bílar og akstur | 4.2.2009 | 09:30 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.