Sæl öll á síðasta fundi og fyrsta fundi nýrrar stjórnar var rætt um afmælishátíðina og var ákveðið að hafa hana föstudaginn 18 Maí. Kæru bílafélagar tökum daginn frá mætum með bros á vör og skemmtum okkur vel. Nánari dagskrá auglýst síðar. vil minna á að það er almennur félagsfundur fimmtudaginn 12 apríl í Ásheimum kl 20:00
kveðja ritari
Flokkur: Bílar og akstur | 9.4.2012 | 21:28 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.