Ágæti félagi.
Þann 22. mars kl. 20:00 verður aðalfundur BKS haldinn í Ásheimum við Austuveg. Að þessu sinni munum við aðeins halda fund en fresta sameiginlegu borðhaldi og skemmtidagskrá þar til á 10 ára afmæli félagsins í maí nk.
Dagskrá aðalfundar verður eftirfarandi:
1. Formaður setur fund og skipar fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar. Anna S. Árnadóttir formaður
3. Ársreikningar. Erling Gunnlaugsson féhirðir
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
5. Lagabreytingar
6. Kosning stjórnar og skoðunarmanna
7. Ákvörðun um félagsgjöld árið 2012
8. Inntaka nýrra félaga
9. Önnur mál
Mætum vel og tökum með okkur áhugasama gesti sem óska inngöngu í klúbbinn.
Stjórnin.
Flokkur: Bílar og akstur | 15.3.2012 | 21:05 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.