Hó hó hó !
Litlu jólin Bifreiðaklúbbs Suðurlands verður haldin á Sótastöðum föstudagskvöld 16 desember, mæting kl. 21:00
Í boði verður smá brjóstbirta, snakk, ídýfur og fleira.
Árlega pakkauppboð jólasveinanna er að sjálfsögðu fastur liður.
Greiðsla við hamarshögg.
Munið eftir að koma með pakka og drykkjarföng.
Gefum okkur stund saman og mætum öll með góða skapið.
Jólakveðja ritari
Flokkur: Bílar og akstur | 15.12.2011 | 20:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.