BKS tekur ađ sjálfsögđu ţátt og er mćting kl. 11 ađ Austurvegi 56. Ţar verđur bílunum stillt upp til sýnis, bak viđ húsiđ. Tökum ţátt í hátíđarhöldunum og fáum okkur kaffi og međ´í.
Síđan verđur tekinn rúntur á drossíunum eftir ţađ. Spurning hvort frú formađur bjóđi okkur á Gónhól á myndlistarsýningu ?
Takiđ eftir ađ rúnturin er eftir hátíđarhöldin ekki á undan, lögreglan var á móti ţví ađ keyra á eftir skrúđgöngunni.
Til hamingju međ daginn. Mćtum sem flest. Kveđja ritari
Flokkur: Bílar og akstur | 28.4.2011 | 17:17 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.