Fćrsluflokkur: Bílar og akstur
Bílafélagar, árleg haustferđ BKS (rútuferđ) verđur laugardaginn 15 október nk.
Fariđ verđur frá Fossnesti kl. 12:00 á Skógar, safniđ skođađ međ leiđsögn.
Á heimleiđinni verđur komiđ viđ á Moldnúpi og ţar verđur borđađ um kl. 18:00
Áćtlađur komutími á Selfoss kl. 21:00
Kostnađur félagsmanna og maka, rúta+safniđ+matur. kr: 4.000,- á mann.
Utanfélagsmenn (gestir), rúta+safniđ+matur. kr: 6.000.- á mann.
Endilega hafiđ međ ykkur smá nesti og góđa skapiđ.
Hćgt ađ kaupa kaffi og samloku á safninu, ekki innifaliđ.
Skráning stendur yfir til og međ 10 október nk. hjá ritara á netfangiđ anna.st@simnet.is
Hćgt er ađ leggja inn á reikning 325-26-4429 kt. 051062-4429 og senda kvittun.
Nú ţegar hafa 20 manns skráđ sig. Gsm sími eftir kl. 18:00 6945025 Anna St.
Sjáumst hress og kát. kv. ritari
Bílar og akstur | 7.10.2011 | 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Takiđ daginn frá 15. október n.k. ţá verđur hin árlega rútuferđ BKS (međ smá fyrirvara).
Fariđ verđur af stađ ca kl. 13:00 áleiđis á Skógar međ viđkomu í Landeyjarhöfn.
Síđan verđur borđađur kvöldmatur á góđum stađ.
Nánar auglýst síđar.
Kveđja Anna ritari.
Bílar og akstur | 13.9.2011 | 10:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bílafélagar.
18. september verđur rúntur til Rvík nánar tiltekiđ á Esjumela. Ţar er hinn árlegi varahlutadagur Fornbílaklúbbs Íslands. Kaffi og vöfflur í bođi varahlutanefndar.
Mćting viđ Arnberg kl. 12:45 lagt verđur af stađ kl. 13:00
Mćtum sem flest og skemmtum okkur saman.
Kveđja ritari
Bílar og akstur | 13.9.2011 | 10:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kćru bílafélagar montrúntur í kvöld 4 ágúst, mćting á Sótastađi kl. 20:00
vonandi verđur gott veđur. Ritari er á Akureyri í fríi en Anna formađur mćtir hress og kát eins og alltaf.
Kveđja ađ norđan Anna ritari.
Bílar og akstur | 4.8.2011 | 14:27 (breytt kl. 14:28) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kćru félagar og bílaáhugafólk.
Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands er nú um helgina á Selfossi. Mćting viđ Set á föstudagskvöldiđ kl. 20:00 og tekiđ á móti félögunum úr Rvík, hópakstur í lögreglufylgd kl. 20:30 ekiđ um Selfoss og endađ á mótssvćđinu.
Heiđursfélaginn okkar hann Sverrir Andrésson setur mótiđ kl. 21:15
Á laugardeginum er bílasýning frá kl. 13:00-18:00 mćtum međ bílana á milli 11:00 - 12:45
Á sunnudaginn er dagskráin á vegum BKS og verđur haldinn viđ Hrísmýri (Hvíta húsiđ og N1)
Byrjar kl. 13:00 međ kassabílakeppni, sjá auglýsingu í Dagskránni í dag fimmtudag.
Mćtum tímanlega og hjálpum til viđ ađ gera helgina sem besta og ţá sérstaklega á sunnudeginum.
Skemmtum okkur saman um helgina.
Kveđja ritari Anna St.
Bílar og akstur | 23.6.2011 | 22:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţađ er kominn 17 júní tra la la .....
Halló gott fólk.
Rúntur á 17 júní á eđal drossíum, mćting á Sótastađi kl. 13:00.
Rúntum um bćinn í ca 30 mín, síđan stillum viđ upp bílunum í Bćjargarđinum.
Ţar á ađ vera sýning á bílunum frá kl. 14:00 til 16:00
Fjölmennum og sýnum flottu bílana okkar.
Ţjóđhátíđar kveđja ritari.
Bílar og akstur | 15.6.2011 | 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um sjómannahelgina verđa Hafnardagar í Ţorlákshöfn og af ţví tilefni eru fornbílar sérstaklega velkomnir.
Hópakstur um Ţorlákshöfn kl.20:00 á föstudagskvöldinu 3 júní.
Á laugardeginum er mikiđ um ađ vera t. d. bílasýning viđ bakaríiđ, en ţar verđur bođiđ upp á kaffi og kökur.
Sjá nánar á hafnardagar.is og fornbill.is
Frjáls mćting.
kv. ritari
Bílar og akstur | 2.6.2011 | 23:17 (breytt kl. 23:17) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Halló allir.
Montrúntur á drossíum til Ingjaldar í Ferjunesi í Flóa fimmtudagskvöldiđ 26 maí nk. upp úr kl.20:00
Mćting á Sótastađi kl. 20:00. Höfum gaman saman. Kveđja ritari.
ps. tekinn verđur smá krókur á leiđ út úr Selfoss smá, leyndó.
Bílar og akstur | 25.5.2011 | 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skođunardagurinn er á morgun 14 maí í Reykjavík.
Mćting á Sótastađi rétt fyrir átta um morguninn, lagt af stađ til Rvík um átta.
Ţar verđa drossíurnar skođađar, viđ sýnum okkur og sjáum ađra. Nćrum okkur á pyslu og kók og höfum gaman.
Ţeir sem ţađ vilja keyra ţrengslin heim og fá sér kaffi í Gónhól.
Síđan ţegar á Selfoss er komiđ er stefnan sett á Tryggvaskála og bílunum jafnvel stillt upp.
Mćtum sem flest.
Kveđja ritari.
Bílar og akstur | 13.5.2011 | 18:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
BKS tekur ađ sjálfsögđu ţátt og er mćting kl. 11 ađ Austurvegi 56. Ţar verđur bílunum stillt upp til sýnis, bak viđ húsiđ. Tökum ţátt í hátíđarhöldunum og fáum okkur kaffi og međ´í.
Síđan verđur tekinn rúntur á drossíunum eftir ţađ. Spurning hvort frú formađur bjóđi okkur á Gónhól á myndlistarsýningu ?
Takiđ eftir ađ rúnturin er eftir hátíđarhöldin ekki á undan, lögreglan var á móti ţví ađ keyra á eftir skrúđgöngunni.
Til hamingju međ daginn. Mćtum sem flest. Kveđja ritari
Bílar og akstur | 28.4.2011 | 17:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)