Haustferđ BKS 15 október nk.

Bílafélagar, árleg haustferđ BKS (rútuferđ) verđur laugardaginn 15 október nk.  

Fariđ verđur frá Fossnesti kl. 12:00 á Skógar, safniđ skođađ međ leiđsögn.

Á heimleiđinni verđur komiđ viđ á Moldnúpi og ţar verđur borđađ um kl. 18:00

Áćtlađur komutími á Selfoss kl. 21:00

Kostnađur félagsmanna og maka, rúta+safniđ+matur. kr: 4.000,- á mann.   

Utanfélagsmenn   (gestir),            rúta+safniđ+matur. kr: 6.000.- á mann.

Endilega hafiđ međ ykkur smá nesti og góđa skapiđ.

Hćgt ađ kaupa kaffi og samloku á safninu, ekki innifaliđ.

Skráning stendur yfir til og međ 10 október nk. hjá ritara á netfangiđ anna.st@simnet.is

Hćgt er ađ leggja inn á reikning 325-26-4429  kt. 051062-4429 og senda kvittun.

Nú ţegar hafa 20 manns skráđ sig.    Gsm sími eftir kl. 18:00 6945025  Anna St.

Sjáumst hress og kát.  kv. ritariWink


Haustferđ 15 október.

Takiđ daginn frá 15. október n.k.   ţá verđur hin árlega rútuferđ BKS  (međ smá fyrirvara).

Fariđ verđur af stađ ca kl. 13:00  áleiđis á Skógar međ viđkomu í Landeyjarhöfn.

Síđan verđur borđađur kvöldmatur á góđum stađ.

Nánar auglýst síđar.

Kveđja Anna ritari.


Rúntur á Esjumela.

Bílafélagar.

18. september verđur rúntur til Rvík nánar tiltekiđ á Esjumela. Ţar er hinn árlegi varahlutadagur Fornbílaklúbbs Íslands.  Kaffi og vöfflur í bođi varahlutanefndar.

Mćting viđ Arnberg kl. 12:45  lagt verđur af stađ kl. 13:00

Mćtum sem flest og skemmtum okkur saman.

Kveđja ritari Grin


Montrúntur í kvöld.

Kćru bílafélagar montrúntur í kvöld 4 ágúst, mćting á Sótastađi kl. 20:00
vonandi verđur gott veđur. Ritari er á Akureyri í fríi en Anna formađur mćtir hress og kát eins og alltaf.

Kveđja ađ norđan Anna ritari.


Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands og Delludagur.

Kćru félagar og bílaáhugafólk.

Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands er nú um helgina á Selfossi.  Mćting viđ Set á föstudagskvöldiđ kl. 20:00 og tekiđ á móti félögunum úr Rvík, hópakstur í lögreglufylgd kl. 20:30 ekiđ um Selfoss og endađ á mótssvćđinu.

 Heiđursfélaginn okkar hann Sverrir Andrésson setur mótiđ kl. 21:15

Á laugardeginum er bílasýning frá kl. 13:00-18:00  mćtum međ bílana á milli 11:00 - 12:45

Á sunnudaginn er dagskráin á vegum BKS og verđur haldinn viđ Hrísmýri  (Hvíta húsiđ og N1)

Byrjar kl. 13:00 međ kassabílakeppni,  sjá auglýsingu í Dagskránni í dag fimmtudag.

Mćtum tímanlega og hjálpum til viđ ađ gera helgina sem besta og ţá sérstaklega á sunnudeginum.

Skemmtum okkur saman um helgina.

Kveđja ritari Anna St.

 


17 júní hátíđ.

Ţađ er kominn 17 júní tra la la .....

Halló gott fólk.

Rúntur á 17 júní á eđal drossíum, mćting á Sótastađi  kl. 13:00.

Rúntum um bćinn í ca 30 mín, síđan stillum viđ upp bílunum í Bćjargarđinum.

Ţar á ađ vera sýning á bílunum frá kl. 14:00 til 16:00

Fjölmennum og sýnum flottu bílana okkar.

Ţjóđhátíđar kveđja ritari.


Sjómannadagshelgi, Hafnardagar og 60 ára afmćli Ţorkákshafnar

Um sjómannahelgina verđa Hafnardagar í Ţorlákshöfn og af ţví tilefni eru fornbílar sérstaklega velkomnir.

Hópakstur um Ţorlákshöfn kl.20:00 á föstudagskvöldinu 3 júní.

Á laugardeginum er mikiđ um ađ vera t. d. bílasýning viđ bakaríiđ, en ţar verđur bođiđ upp á kaffi og kökur.

Sjá nánar á hafnardagar.is og fornbill.is

Frjáls mćting.

kv. ritari Smile


Montrúntur.

Halló allir. 

Montrúntur á drossíum til Ingjaldar í Ferjunesi í Flóa fimmtudagskvöldiđ 26 maí nk. upp úr kl.20:00

Mćting á Sótastađi kl. 20:00.  Höfum gaman saman.  Kveđja ritari. 

ps. tekinn verđur smá krókur á leiđ út úr Selfoss smá, leyndó.


Skođunardagur fornbíla í Reykjavík

Skođunardagurinn er á morgun 14 maí í Reykjavík.   

Mćting á Sótastađi rétt fyrir átta um morguninn, lagt af stađ til  Rvík  um átta.  

Ţar verđa drossíurnar skođađar, viđ sýnum okkur og sjáum ađra.   Nćrum okkur á pyslu og kók og höfum gaman.

Ţeir sem ţađ vilja keyra ţrengslin heim og fá sér kaffi í Gónhól.  

Síđan ţegar á Selfoss er komiđ er stefnan sett á Tryggvaskála og bílunum jafnvel stillt upp.

Mćtum sem flest.

Kveđja ritari.


1. maí hátíđarhöld stéttarfélaganna.

BKS tekur ađ sjálfsögđu ţátt og er mćting kl. 11 ađ Austurvegi 56.  Ţar verđur bílunum stillt upp til sýnis, bak viđ húsiđ.  Tökum ţátt í hátíđarhöldunum og fáum okkur kaffi og međ´í.  

Síđan verđur tekinn rúntur á drossíunum eftir ţađ.  Spurning hvort frú formađur bjóđi okkur á Gónhól á myndlistarsýningu ?     

Takiđ eftir ađ rúnturin er eftir hátíđarhöldin ekki á undan, lögreglan var á móti ţví ađ keyra á eftir skrúđgöngunni.

Til hamingju međ daginn.     Mćtum sem flest.   Kveđja ritari


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband